Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 11. janúar 2010 Prenta

Tf -Eir í ískönnunarflugi í gær,Sunnudag.

Ísmynd,ratsjármynd, Jarðvísindastofnun Háskólans.
Ísmynd,ratsjármynd, Jarðvísindastofnun Háskólans.
Þyrla Landhelgisgæslu Íslands TF-Eir fór í ískönnunarflug í gær úti fyrir Vestfjörðum eftir hádegið.
Ísröndin var næst landi sem hér segir:53 sjómílur VNV af Barða,25 sjómílur NV frá Straumnesi og 26 sjómílur NNV frá Horni.
Ísmynd frá Jarðvísindadeild Háskólans,fylgir hér með þar sem Ingibjörg Jónsdóttir hefur teiknað inn ísröndina.
Stakir jakar geta verið mun nær landi en myndin sýnir og mikil ferð er á ísnum.
Sjófarendur eru beðnir um að fara varlega á siglingaleiðum fyrir Vestfjörðum.

Athugasemdir

Atburðir

« 2020 »
« Júní »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Úr myndasafni

  • Naustvík 10-09-2007.
  • Jón Guðbjörn og Tara við sjávarhitamælingu. Mynd Kristín Bogadóttir. 30-10-2015.
  • Súlan langa reyndist vera 18,5 metra löng.
  • Lítill ísjaki ca 4 til 5 km NNA af Reykjaneshyrnu.17-01-2010.
  • Enn rauk úr rústunum 17-06-2008.
Vefumsjón