Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 3. desember 2008 Prenta

Þakjárn mikið til á í dag.

Búið að klæða hluta af útveggjum.
Búið að klæða hluta af útveggjum.

Í gær og í dag var gott veður til að vinna í þakjárni á Finnbogastöðum,enda klárast í dag að setja járnið á að mestu leyti,nema að ganga frá og það sem þarf að sníða og klippa mikið til á horn.
Smiðirnir voru í fyrri viku byrjaðir að klæða húsið að utan þegar veður leifði ekki þakvinnu.
Nokkrar myndir frá því í dag í myndasafni.

Athugasemdir

Atburðir

« 2023 »
« Mars »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Úr myndasafni

  • Inni lokað loftrúm.12-11-08.
  • Klæðning komin á NV hlið.12-011-08.
  • Munaðarnes-Drangaskörð í baksýn-2003.
  • Sigursteinn hifir plötur á þak,á þaki eru-Gulli Hrafn og Íngólfur.
  • Borgarísjaki út af Ávíkinni 07-04-2004
  • Jón Guðbjörn ætlar að fara að mæla sjávarhita. Mynd Kristín Bogadóttir.30-10-2015.
Vefumsjón