Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 3. desember 2008
Prenta
Þakjárn mikið til á í dag.
Í gær og í dag var gott veður til að vinna í þakjárni á Finnbogastöðum,enda klárast í dag að setja járnið á að mestu leyti,nema að ganga frá og það sem þarf að sníða og klippa mikið til á horn.
Smiðirnir voru í fyrri viku byrjaðir að klæða húsið að utan þegar veður leifði ekki þakvinnu.
Nokkrar myndir frá því í dag í myndasafni.