Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 12. febrúar 2009
Prenta
Þarf ekki rannsóknaleyfi.
Það þarf ekki rannsóknarleyfi til að halda áfram með vinnu við Hvalárvirkjun. þetta kom fram í svari Össurar Skarphéðinssonar iðnaðarráðherra á Alþingi við fyrirspurn Sturlu Böðvarssonar.
En spurt var hvaða áform væru uppi um raforkuöryggi á Vestfjörðum og hvað liði rannsóknarleyfi fyrir Hvalárvirkjun á ströndum.
Þetta kom fram á Svæðisútvarpi Vestfjarða RÚV í gær.