Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 12. febrúar 2009 Prenta

Þarf ekki rannsóknaleyfi.

Össur Skarphéðinsson segir ekki þurfa rannsóknarleyfi við áframhaldandi rannsóknir við Hvalá.
Össur Skarphéðinsson segir ekki þurfa rannsóknarleyfi við áframhaldandi rannsóknir við Hvalá.

Það þarf ekki rannsóknarleyfi til að halda áfram með vinnu við Hvalárvirkjun. þetta kom fram í svari Össurar Skarphéðinssonar iðnaðarráðherra á Alþingi við fyrirspurn Sturlu Böðvarssonar.

En spurt var hvaða áform væru uppi um raforkuöryggi á Vestfjörðum og hvað liði rannsóknarleyfi fyrir Hvalárvirkjun á ströndum.

Þetta kom fram á Svæðisútvarpi Vestfjarða RÚV í gær. 

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Júlí »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Úr myndasafni

  • Söngur.
  • Smiðir  vinna að undirbúngi á þaki 11-11-08.
  • Pétur og Össur.
  • Krisján Guðmundsson komin með gröfuna til að grafa fyrir Orkubúið inntak.12-11-08.
  • Úr eldhúsi fólkið sem ber fram mat og þjónar til borðs.
  • Reimar Vilmundarson skipstjóri.!8-04-2008.
Vefumsjón