Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 14. mars 2011 Prenta

Þrír bátar koma að vestan.

Snorri ST-24.
Snorri ST-24.
1 af 3
Það munu koma þrír bátar frá Vestfjörðum á grásleppu og gera út frá Norðurfirði.

Það eru þeyr Kristján Andri Guðjónsson á bátnum Sörla ÍS-66 og Ægir Hrannar Thorarensen á bátnum Unnari ÍS-300,og einnig kemur bátur frá Súðavík.

Einnig gerir Jón Eiríksson bátinn Snorra ST-24 út á grásleppu frá Norðurfirði.

Kristján Andri og Ægir segjast ekki byrja fyrr enn undir mánaðarmótin mars apríl ef veður leyfir þá enda eru alltaf miklar umhleypingar í veðri og virðist vera svo áfram.

Leyfisdagar eru nú 50 í stað 62 í fyrra og hefur fækkað um tólf daga.

Athugasemdir

Atburðir

« 2023 »
« Október »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Úr myndasafni

  • Gengið upp Sýrárdal.
  • Saumaklúbbur á Krossnesi 31 janúar 2015.
  • Herðubreið í ísnum á Norðurfirði.
  • Mikið dregið í einu,þarf að skipta þessu í þrjár ferðir.
  • Maddý-Sirrý og Siggi.
  • Seljanes-06-08-2008.
Vefumsjón