Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 31. mars 2005
Prenta
Tóku upp kartöflur um Páskana.
Ívar Benidiktsson sumarhúsaeigandi á Gjögri og fjölskylda hans dvöldu um páskahátíðina þar.
Þaug höfðu sett niður kartöflur í vor í Akurvík fyrir neðan flugvöllin og náðu aldrey að taka allt upp í haust,nú datt þeim að athuga með kartöflurnar og tóku upp um 4 kg af ágætis kartöflum og þurftu aðeins að henda nokkrum vegna frostskemda hitt voru fínustu kartöflur.
Þetta hlítur að vera einsdæmi að taka upp kartöflur í mars í Árneshreppi og að mestu óskemdum efir veturin.
Þaug höfðu sett niður kartöflur í vor í Akurvík fyrir neðan flugvöllin og náðu aldrey að taka allt upp í haust,nú datt þeim að athuga með kartöflurnar og tóku upp um 4 kg af ágætis kartöflum og þurftu aðeins að henda nokkrum vegna frostskemda hitt voru fínustu kartöflur.
Þetta hlítur að vera einsdæmi að taka upp kartöflur í mars í Árneshreppi og að mestu óskemdum efir veturin.