Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 23. desember 2004 Prenta

Tvö flug á Gjögur í dag,og Jólapóstur.

Tvær áæltunarvélar frá Landsflugi komu í dag á Gjögur,fyrri vélin kom með póst og frægt enn sú seinni með farþega.
Þannig að nú eru allir komnir heim til síns fólks sem ætla að eyða jólunum með sínu fólki í sveitinni og allur jólapóstur komin á heimilin.

Athugasemdir

Atburðir

« 2023 »
« September »
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Úr myndasafni

  • Norðurfjörður I -2002.
  • Snjókerling við Bæ í Trékyllisvík.09-04-2009.
  • Borgarísjakabrot útaf Krossnesi 23-09-2001.
  • Jón G Guðjónsson situr á jaka útá Hjallskerum. Mynd RAX.
  • Finnbogastaðir fyrir brunann.
Vefumsjón