Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 12. júlí 2011 Prenta

Um helmingi færri farþegar.

Sædísin í Reykjarfirði á Ströndum.
Sædísin í Reykjarfirði á Ströndum.
Það hefur gengið vel að komast á Hornstrandir vegna veðurs frá Norðurfirði það sem af er júlí,sæmilegt í sjóinn og hægviðri enn þokuloft langt niðrí hlíðar þar til fyrir nokkrum dögum og nú er mjög hlítt í veðri og hið besta veður.

Enn að sögn Reimars Vilmundarsonar vantar bara ferðafólkið,einn og einn hópur kemur og nokkrir einstaklingar.

Reimar segist vera búin að flytja um helmingi færri norður á Strandir en í fyrra á sama tíma.

Áætlað er að síðasta ferð sumarsins frá Norðurfirði verði 7 ágúst og þann dag sigli Sædísin heim til Bolungarvíkur.
Eins og staðan er í dag er ekki áætlað að vera með siglingar frá Norðurfirði næsta sumar.
www.freydis.is

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Apríl »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Úr myndasafni

  • Úr sal.Gestir
  • Búið að klæða tvöfalda herbergin.04-04-2009.
  • Jón Guðbjörn og Tara við sjávarhitamælingu. Mynd Kristín Bogadóttir. 30-10-2015.
  • Drangaskörð 18-04-2008.
  • Frá saumaklúbb á Krossnesi 18 febrúar 2012.
Vefumsjón