Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 24. september 2008 Prenta

Unnið í lögnum.

Frá vinstri Guðbrandur-Hilmar-Guðmundur Þ.
Frá vinstri Guðbrandur-Hilmar-Guðmundur Þ.
Nú er verið að vinna í lögnum í grunninum á Finnbogastöðum.

Hilmar Hjartarson er pípulagningarmeistari og er frá Steinstúni hér í sveit en búsettur í Garðabæ,hann sér um allar vatns og skolplagnir og hitalögnina í plötuna.

Það er talsvert verk enn eftir þar til platan verður steypt.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Nóvember »
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Úr myndasafni

  • Litla-Ávík um miðja síðustu öld.
  • Margrét S Nielsen og Sveinn Sveinsson vertar í Kaffi Norðurfirði.12-03-2012.
  • 28-12-2010.Borgarísjakinn sem sést hefur frá Litlu-Ávík hefur nú færst austar og er nú ca 15 km NNA af Reykjaneshyrnu.
  • Frá brunanum 16-06-2008.
  • Norðaustuhlið komin.28-10-08.
Vefumsjón