Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 24. september 2008
Prenta
Unnið í lögnum.
Nú er verið að vinna í lögnum í grunninum á Finnbogastöðum.
Hilmar Hjartarson er pípulagningarmeistari og er frá Steinstúni hér í sveit en búsettur í Garðabæ,hann sér um allar vatns og skolplagnir og hitalögnina í plötuna.
Það er talsvert verk enn eftir þar til platan verður steypt.