Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 2. september 2014 Prenta

Veðrið í Ágúst 2014.

Oft var gott veður í mánuðinum til útivistar. Mynd Olga Z.
Oft var gott veður í mánuðinum til útivistar. Mynd Olga Z.

Yfirlit yfir veðrið frá veðurstöðinni í Litlu-Ávík.

Mánuðurinn byrjaði með hafáttum sem stóðu fram til 13. og var þurrt og ágætt veður um verslunarmannahelgina eða fyrstu fimm daga mánaðar. Þá gerði loks suðvestanátt í einn dag. Þann 15.gekk aftur í norðlægar vindáttir með rigningu,sem stóð aðeins í tvo daga. Frá 17.til 21.voru breytilegar vindáttir,hægviðri og mikið til þurru veðri. Þann 22,gekk í suðlægar vindáttir með úrkomu litlu veðri og hlýindum,sem stóð til 27. Síðan breytilegar vindáttir,en austlæg vindátt með rigningu síðasta dag mánaðarins. Mánuðurinn var hægviðrasamur og úrkomulítill. Seinna slætti var lokið um miðjan mánuð hjá bændum í Árneshreppi.

 

Yfirlit dagar eða vikur:
Nánar á yfirlit yfir veðrið.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Desember »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Úr myndasafni

  • Sigursteinn í Litlu-Ávík sagar í uppistöður fyrir Guðmund.01-07-08.
  • Fell-06-07-2004.
  • Drangaskörð 18-04-2008.
  • Kaupfélagið í Norðurfirði:07-02-2009.
  • Reukjaneshyrna séð frá Krossnesi 08-12-2008.
Vefumsjón