Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 27. mars 2009 Prenta

Veðurspá YR.NO vinsæl.

Línurit yfir spá fyrir L-Á í dag og morgun.Kort yr.no.is
Línurit yfir spá fyrir L-Á í dag og morgun.Kort yr.no.is
Veðurspá norsku veðurstofunnar YR.NO er mjög vinsæl hér á vefnum,enda er það ekkert skrítið því sú veðurstofa gefur nokkuð nákvæma staðarspá.

Nú í morgun hefur verið talsverð snjókoma í  Norðan hægviðri.

Veðurstofa Íslands hefur spáð í dag smá éljum en Yr.No spáð snjókomu fram á miðjan dag,enn muni stytta upp alveg um tíma í kvöld sem virðist ætla að ganga eftir.

Fyrir daginn á morgun laugardag eru bæði NO og VÍ með eins spár það er snjókomu með talsverðum vindi.

Það er nokkuð skrítið að norsk veðurstofa sé með betri staðarspá en Veðurstofa Íslands sem er með enga staðarspá fyrir þetta svæði.

Hér má fara inná YR.NO.Og eins undir tenglum hér á vefnum.

Staðarspá fyrir Litlu-Ávík hér.

Athugasemdir

Atburðir

« 2023 »
« Desember »
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Úr myndasafni

  • Gamla bryggjan og uppskipunarbátur í ísnum.
  • Enn rauk úr rústunum 17-06-2008.
  • Margrét Jónsdóttir.
  • Unnið við sperrur.29-10-08.
Vefumsjón