Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 30. mars 2020 Prenta

Verið er að opna í Árneshrepp. Og Kórónu.

Úr Sætrakleif.
Úr Sætrakleif.
1 af 3

Vegagerðin er nú að opna veginn norður í Árneshrepp, ekki er vitað hvort hægt verði að stinga í gegn í kvöld, því gífurlegur snjór er. Mokað er með jarðýtu, veghefli, snjóblásara og mokstursvél Vegagerðarinnar sem staðsett er í hreppnum. Fréttamaður fór inn fyrir Sætrakleif í dag, en þá var ekki búið að moka niður á veg þar. Myndir eru úr Sætrakleif og Kýrvíkurnes brekku.

Gárungarnir segja að verið sé að opna fyrir Kórónuveiruna. Covid-19.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« September »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30          

Úr myndasafni

  • Frá Ófeigsfirði.Mynd Jóhann
  • Íshrafl í fjörinni í Ávík.28-12-2001.
  • Flatur ísjaki frekar lár sést frá Litlu-Ávík, er um það bil 5 til 6 Km austur af Sæluskeri Og um 20 Km frá landi. 13-06-2018.
Vefumsjón