Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 19. mars 2008
Prenta
Vetrarrúningur
Nú undanfarið hafa bændur verið að klippa féið vetrarklippinguna,eða snoðklippinguna lítil ull kemur af féinu í þessari klippingu.
Bændur klára svo að rýja eftir páska.
Bændur klára svo að rýja eftir páska.