Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 23. mars 2009 Prenta

Vikan hjá Lögreglunni á Vestfjörðum 16. til 23. mars 2009.

Mynd lögreglan.is
Mynd lögreglan.is

S.l. vika var tiltölulega óhappalítil í umdæmi lögreglunnar á Vestfjörðum, þó urðu tvö óhöpp annað á Hólmavík, þriðjudaginn 17 mars,  þar sem um var að ræða minnihátta óhapp og ein bílvelta laugardaginn 21 mars,  á Borgarhálsi í Hrútafirði, þar hafnaði bifreið út fyrir veg og valt, engin slys á fólki, en bifreiðin mikið skemmd.   Tveir voru teknir fyrir of hraðann akstur á Ísafirði og nágreni og einn tekinn fyrir ölvun við akstur á Patreksfirði um helgina.  Þá voru nokkrir ökumenn áminntir fyrir ljósanotkun og ástand.

Þriðjudaginn 17 mars var veðurútlit ekki gott fyrir Bolungarvík og var ákveðið að rýma húsnæði á reit 4, en sá reitur hefur hvað oftast verið rýmdur að undanförnu.  Þar voru rýmd 4 hús og íbúar þeirra húsa fengu að snú til síns heima aftur miðvikudaginn 18 mars.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Apríl »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Úr myndasafni

  • Litla-Ávík.
  • Ólafur Thorarensen-Gunnsteinn Gíslason-Njáll Gunnarsson og Guðlaugur Ágústsson.
  • Mundi fygist með yfir smiðnum hækjulausum upp á þaki 11-11-08.
  • Brot úr jaka í fjörinni.18-12-2010.
  • Samúel tekur lagið við undirleik Hilmars.
Vefumsjón