Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 8. nóvember 2010 Prenta

Vikan hjá Lögreglunni á Vestfjörðum 1.til 8. nóvember 2010.

Tíðindalítil vika var hjá lögreglunni á Vestfjörðum.
Tíðindalítil vika var hjá lögreglunni á Vestfjörðum.

S.l. vika var tíðindalítil hjá lögreglunni á Vestfjörðum. Skemmtanahald um liðna helgi fór vel fram og án teljandi afskipta lögreglu.Talsverð umferð var í umdæminu um helgina og bar þar mest á rjúpnaveiðimönnum.

Þrjú minniháttar umferðaróhöpp voru tilkynnt til lögreglu og tveir ökumenn stöðvaðir og kærðir fyrir of hraðan akstur í nágrenni Ísafjarðar.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« September »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30          

Úr myndasafni

  • Oddviti Árneshrepps Oddný Þórðardóttir heldur ræðu til afmælisbarnsins Jóns G.G. og gesta.
  • Járnabinding er komin í grunn.29-09-08.
Vefumsjón