Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 8. mars 2010 Prenta

Vikan hjá Lögreglunni á Vestfjörðum vikuna 1 til 8 Mars 2010.

Frekar rólegt hjá lögreglunni á Vestfjörðum í liðinni viku.
Frekar rólegt hjá lögreglunni á Vestfjörðum í liðinni viku.
Í vikunni sem var að líða gekk umferð í umdæmi lögreglunnar á Vestfjörðum nokkuð vel ef frá eru talin þrjú umferðaróhöpp á Ísafirði,sem öll teljast minniháttar,tjón ekki mikil og ekki slys á fólki.

Í vörslu lögreglunnar er í óskilum Zodiac gúmbátur ásamt Evanrude utanborðsmót.Umræddur bátur hefur verið í höfninni í Bolungarvík um einhvern tíma og þeir sem gætu gefið einhverjar upplýsingar varðandi  bátinn eru vinsamlegast beðnir um að hafa samband við lögregluna á Vestfjörðum,varðstofa Ísafirði, sími 450-3730.

Skemmtanahald um helgina gekk vel í umdæminu og án teljandi afskipta lögreglu.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Júlí »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Úr myndasafni

  • Fullfrágengið í kringum glugga,SA hlið.18-12-2008.
  • Gunnarshús á Eyri-24-07-2004.
  • Árnesstapar-06-08-2008.
  • Jón Guðbjörn ætlar að fara að mæla sjávarhita. Mynd Kristín Bogadóttir.30-10-2015.
  • Snjókoma og dimmviðri.Litla-Ávík.
Vefumsjón