Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 26. ágúst 2013 Prenta

Vikan hjá lögreglunni á Vestfjörðum 19.til 26.ágúst.2013.

Skráningarnúmer voru tekin af átta ökutækjum.
Skráningarnúmer voru tekin af átta ökutækjum.

Ellefu ökumenn voru kærðir fyrir of hraðan akstur í liðinni viku í og við Ísafjörð. Fjögur umferðaróhöpp voru tilkynnt til lögreglu.Tvö umferðaróhöpp urðu á Örlygshafnarvegi,fyrra óhappið varð mánudaginn 19. ágúst og seinna óhappið þriðjudaginn 20. ágúst. Í báðum þessum tilfellum voru erlendir ökumenn á ferð í bílaleigubílum og misstu ökumenn vald á bílunum í lausamöl,með þeim hætti að bifreiðarnar ultu út fyrir veg,ökumenn og farþegar þeirra slösuðust ekki,en báðir bílarnir voru óökuhæfir og fluttir af vettvangi með krana. Tólf ökumenn voru kærðir fyrir of hraðan akstur í og við Ísafjörð.

Skemmtanahald gekk nokkuð vel fyrir sig um liðna helgi og án teljandi afsktipa lögreglu, þó voru tvær líkamsárásir kærðar til lögreglu og eru málin í rannsókn.

Skráningarnúmer voru tekin af átta ökutækjum vegna vanrækslu á aðalskoðun.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« September »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30          

Úr myndasafni

  • Borgarísjakabrot útaf Lambanesi 16-09-2003.
  • Þegar snjór og sjór koma saman.08-01-2001.
  • Við Ávíkurnar 15-03-2005.
  • Ásbjörn grefur 22-08-08.
Vefumsjón