Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 13. maí 2013 Prenta

Vikan hjá lögreglunni á Vestfjörðum 6. til 13. maí 2013.

Þrjú minniháttar umferðaróhöpp voru tilkynnt til lögreglunnar.
Þrjú minniháttar umferðaróhöpp voru tilkynnt til lögreglunnar.
Þrjú minniháttar umferðaróhöpp voru tilkynnt til lögreglunnar á Vestfjörðum í vikunni. Þriðjudaginn 7. maí minniháttar óhapp á Bíldudalsvegi í Mikladal. Miðvikudaginn 8. maí varð óhapp á Súðavíkurhlíð, þar bakkaði snjóruðningstæki á bíl, minniháttar skemmdir og fimmtudaginn 9. maí  minniháttar óhapp á Ísafirði.  Í þessum tilfellum var um minniháttar skemmdir að ræða og ekki slys á fólki.

6 ökumenn voru stöðvaðir fyrir og hraðan akstur, einn  Ísafirði og   5 ökumenn stöðvaðir á Djúpvegi í Ísafjarðardjúpi.  Sá sem hraðast ók var mældur á 118 km þar sem leyfilegur hámarkshraði er 90 km/klst.

Annars var liðin vika nokkuð tíðindalítil hjá lögreglu.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« September »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30          

Úr myndasafni

  • Ferðafélagshúsið og tjaldsvæðið.
  • Karlar í saumaklúbb á Bergistanga 16-01-2010.
  • Litla-Ávík um miðja síðustu öld.
  • Hafís útaf Reykjanesströnd.
  • Úr sal.Gestir.
Vefumsjón