Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 23. apríl 2018 Prenta

Vortónleikar Kórs Átthafélags Strandamanna.

1 af 2

Vortónleikar Kórs Átthagafélags Strandamanna verða haldnir í Árbæjarkirkju sunnudaginn 29. apríl kl. 15.00. Dagskráin er mjög létt og skemmtileg. Þar sem kórinn er að fara í söngferð til Ítalíu í júní eru nokkur ítölsk lög á efnisskránni.  Gaman er líka að segja frá því kórinn verður 60 ára á þessu ári og af því tilefni verður boðið upp á afmælisköku í tónleikahléinu. Stjórnandi: Agota Joó Píanó: Vilberg Viggósson Miðaverð við innganginn er 3.500 fyrir fullorðna og frítt fyrir börn 14 ára og yngri. Miðaverð í forsölu er 3.000.  Vinsamlegast hafið samband við Gíslínu(699-8859), Ragnheiði (616-3148) eða aðra kórfélaga til að fá miða í forsölu . Forsölu líkur föstudaginn 27. apríl

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Janúar »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Úr myndasafni

  • Björn og Gunnsteinn.
Vefumsjón