Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 3. ágúst 2011 Prenta

Mikil úrkoma eftir nóttina.

Lækir sáust í morgun sem sjást yfirleitt ekki fyrr en í september.
Lækir sáust í morgun sem sjást yfirleitt ekki fyrr en í september.
Það rigndi mikið hér á Ströndum í nótt.Það er engu líkara að veðurguðirnir hafi opnað fyrir flóðgættirnar nú í byrjun ágúst eftir þurran júlí.

Úrkoman á veðurstöðinni í Litlu-Ávík eftir nóttina,eða frá kl.18:00 í gær til 09:00 í morgun mældist 39,0 mm og var það mesta úrkoman á landinu eftir nóttina.Næst mest úrkoma mældist í Bolungarvík  11,7 mm.

Fyrsti dagur ágúst var þurr enn síðan hefur verið rigning eða súld.

Atburðir

« 2025 »
« Janúar »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Úr myndasafni

  • Íshrafl í Trékyllisvík 13-03-2005.
  • Allir í kaffi í Bæ hjá Guðbjörgu systur Munda.
  • Litla-Ávík 31-10-2007.
  • Tekið á móti plötum á þaki 11-11-08.
Vefumsjón