Meðalhiti í Litlu-Ávík árið 2024.
Meðalhiti á veðurstöðinni í Litlu-Ávík fyrir árið 2024 eftir mánuðum. Meðalhitinn er reiknaður út af Veðurstofu Íslands og eru tölurnar úr Gagnabrunni Veðurstofu Íslands. Innan sviga er meðalhitinn frá 2023:
Janúar: 0,0 stig. (0,7 stig.)
Febrúar: -1,2 stig. (+1,5 stig.)
Mars: -0,2 stig. (-2,5 stig.)
Apríl: +0,7 stig. (+2,6 stig.)
Maí : +5,1 stig. (+5,1 stig.)
Júní: +5,9 stig. (+9,1 stig.)
Júlí: +9,5 stig. (+6,6 stig.)
Ágúst: +7,5 stig. (:+9,1 stig.)
September: +4,5 stig. (+7,7 stig.)
Október: +1,2 stig.(+4,0 stig.)
Nóvember: +1,8 stig. (+2,1 stig.)
Desember: -1,4 stig.(-1,2 stig.)
Meðalhiti ársins 2024 var +2,8 stig. (árið 2023: +3,6 stig.
Hitinn var hæstur í júlí 9,5 stig. En í ágúst 2023 +9,1 stig. Kaldast var í desember -1,4 stig.. En 2023 var kaldast í mars -2,5 stig.