Veðrið í Október 2006.
Síðastliðin október var nokkuð úrkomusamur enn mjög snjóléttur.Þrisvar hafði gert alhvíta jörð á láglendi enn sá snjór fór strax aftur.
Úrkoman í níliðnum október var tæpir 100 mm,
enn sama tíma í fyrra var úrkoman rúmir 142 mm og langt yfir meðallagi.
Í október í fyrra var jörð talin alhvít í 12 daga og flekkótt í 8 daga annars auð,snjódípt þá fór í 23 cm þá í seinnihluta mánaðar og fram í nóvember.
Enda þurfti oft að moka hér innansveitar frá seinnihluta september og talsvert fram í nóvember í fyrra.
Nú eru fjöll flekkótt og autt á láglendi.
Úr veðurgögnum veðurstöðvarinnar í Litlu-Ávík.Jón G.G.
Úrkoman í níliðnum október var tæpir 100 mm,
enn sama tíma í fyrra var úrkoman rúmir 142 mm og langt yfir meðallagi.
Í október í fyrra var jörð talin alhvít í 12 daga og flekkótt í 8 daga annars auð,snjódípt þá fór í 23 cm þá í seinnihluta mánaðar og fram í nóvember.
Enda þurfti oft að moka hér innansveitar frá seinnihluta september og talsvert fram í nóvember í fyrra.
Nú eru fjöll flekkótt og autt á láglendi.
Úr veðurgögnum veðurstöðvarinnar í Litlu-Ávík.Jón G.G.