Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 1. nóvember 2006

Veðrið í Október 2006.

Snjólétt var í október.
Snjólétt var í október.
Síðastliðin október var nokkuð úrkomusamur enn mjög snjóléttur.Þrisvar hafði gert alhvíta jörð á láglendi enn sá snjór fór strax aftur.
Úrkoman í níliðnum október var tæpir 100 mm,
enn sama tíma í fyrra var úrkoman rúmir 142 mm og langt yfir meðallagi.
Í október í fyrra var jörð talin alhvít í 12 daga og flekkótt í 8 daga annars auð,snjódípt þá fór í 23 cm þá í seinnihluta mánaðar og fram í nóvember.
Enda þurfti oft að moka hér innansveitar frá seinnihluta september og talsvert fram í nóvember í fyrra.
Nú eru fjöll flekkótt og autt á láglendi.
Úr veðurgögnum veðurstöðvarinnar í Litlu-Ávík.Jón G.G.

Atburðir

« 2024 »
« Maí »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Úr myndasafni

  • Mikið dregið í einu,þarf að skipta þessu í þrjár ferðir.
  • Naustvík 11-09-2002.
  • Spýtan og súlan eftir.
  • Kristmundur og Kristján horfa glaðbeittir í myndavélina.12-12-2008.
  • Einn flotinn er komin vestur fyrir Lambanesið.
  • Skip á Norðurfirði.30-04-2006.
Vefumsjón