Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 3. október 2025 Prenta

Veðrið í September 2025.

Það snjóaði í fjöll þ.18.
Það snjóaði í fjöll þ.18.

Yfirlit yfir veðrið frá veðurstöðinni í Litlu-Ávík.

Mæligögn:

Úrkoman mældist 243,8  mm. (í september 2024:58,8 mm.)

Úrkomu sem varð vart en mældist ekki var í 2 daga.

Þurrir dagar voru 4.

Mestur hiti mældist þann 23:+14,9 stig.

Mest frost mældist þann 20:-1.4 stig.

Meðalhiti mánaðarins var +7.2 stig.  (í september 2024: +4,5 stig.)

Meðalhiti við jörð var +3,0 stig. (í september 2024: +0,9 stig.)

Yfirlit dagar eða vikur:

Frá 01 til 08. Norðlægar vindáttir, rigning, súld, þoka, þokuloft.

9.Suðlægar vindáttir, skúrir.

10 til 20. Norðlægar vindáttir, rigning, snjóél.

21-30. Suðlægar vindáttir. Rigning, skúrir.

Úrkomusamt var í mánuðinum. Og er þetta langmesta úrkoma sem mælst hefur í Litlu-Ávík síðan mælingar hófust 1995.

Það snjóaði í fjöll þ.18.

Atburðir

« 2025 »
« Nóvember »
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30            

Úr myndasafni

  • Munaðarnes-Drangaskörð í baksýn-2003.
  • Kort Árneshreppur.
  • Séð yfir Norðurfjörð.
  • Jakar útaf Litlu-Ávík togari á leið vestur.
  • Þorsteinn og Ási við vinnu á lagnagrind.23-01-2009.
Vefumsjón