Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | sunnudagurinn 2. mars 2025 Prenta

Veðrið í Febrúar 2025.

Aðeins gráð á sjónum.
Aðeins gráð á sjónum.

Yfirlit yfir veðrið frá veðurstöðinni í Litlu-Ávík.

Mæligögn:

Úrkoman mældist 84,2 mm. (í febrúar 2024.60,5 mm.)

Úrkomu sem varð vart en mældist ekki var í 0 dag.

Þurrir dagar voru 10.

Mestur hiti mældist þann 01: + 12,2 stig.

Mest frost mældist þann 08: -7,6 stig.

Meðalhiti mánaðarins var +1,0 stig. (í febrúar 2024 -1,2 stig.)

Meðalhiti við jörð var -2,3 stig. (í febrúar 2024 -4,6 stig.)

Alhvít jörð var í 9 daga.

Flekkótt jörð var í 19 daga.

Auð jörð var því í 0 dag.

Mesta snjódýpt mældist þann 8: 25 CM.

Yfirlit dagar eða vikur:

Þann 1 var hlýtt í veðri og gerði talsverðan blota í SA hvassviðri með stormkviðum, kviður fóru í 35 m/s. Síðan snarkólnaði í SV átt um kvöldið. Úrkomulítið.

Síðan var mjög umhleypingasamt veður.

Það hlýnaði í veðri þann 9, og var talsverður bloti 9 og 10.

Frá 12 til 18 var hægviðri, góðviðri, úrkomulaust.

Þann 24 var N allhvasst og snjókoma.

28 var SA og snjókoma, slydda, og síðan SV hvassviðri og skúrir og síðan él.

Í S og SSV óveðrinu þann 5 fóru kviður mest í 39 m/s og það í nokkrum veðurathugunum.

Í SV hvassviðrinu þann 28 fóru kviður í 31m/s.

Talsverð úrkoma var í mánuðinum.

Atburðir

« 2025 »
« Apríl »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Úr myndasafni

  • Þakpappi komin á allt húsið 18-11-08.
  • Veggir feldir.
  • Sundlaugin Krossnesi-04-10-2006.
  • Frændurnir Gunnar Njálsson og Valgeir Eyjólfsson.
  • Séð að Melum af Hlíðarhúsunum 10-03-2008.
  • Árneskirkja sú yngri:20-06-2010.
Vefumsjón