Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 16. janúar 2019 Prenta

Úrkoma árið 2018 í Litlu-Ávík.

Úrkomumælir í Litlu-Ávík.
Úrkomumælir í Litlu-Ávík.

Heildar úrkoma fyrir veðurstöðina í Litlu-Ávík á Ströndum fyrir árið 2018, tekin saman af Veðurstofu Íslands og tekin hér úr Gagnabrunni Veðurstofunnar. En úrkoman er þessi eftir mánuðum og innan sviga er úrkoman frá árinu 2017.:

Janúar: 71,3 mm. ( 61,1 mm.)

Febrúar: 99,8 mm. ( 78,4 mm.)

Mars: 40,3 mm. ( 49,2 mm.)

Apríl: 57,1 mm. (166,7 mm.)

Maí: 62,9 mm. (127,0 mm.)

Júní: 75,9 mm. ( 62,5 mm.)

Júlí: 159,2 mm. (49,7 mm.)

Ágúst: 33,9 mm. (47,1 mm.)

September: 57,9 mm. (116,5 mm.)

Október: 87,3 mm. (61,2 mm.)

Nóvember: 94,6 mm. (72,6 mm.)

Desember: 57,1 mm. (62,4 mm.)

Samtals úrkoma var því á liðnu ári 2018. 897,3 mm, enn árið 2017 954,4 mm. Aðeins einu sinni fer úrkoman yfir hundrað mm, en 2017 þrisvar. Það er mjög sjaldgæft að úrkoma fari yfir þúsund mm. á ársgrundvelli, en hefur skeð.

Atburðir

« 2024 »
« September »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30          

Úr myndasafni

  • Smábátahöfnin á Norðurfirði.10-09-2010.
  • Bryggjan á Gjögri.
  • Mikið dregið í einu,þarf að skipta þessu í þrjár ferðir.
  • Náð í einn flotann.
  • Júlíana Lind Guðlaugsdóttir í flotgalla í Norðurfjarðarhöfn.Mynd 20-12-2013.
Vefumsjón