Jón G. Guðjónsson | 12. nóvember 2024
Meira
Nýr Gjögurviti farin að lýsa.
Rafvirkjar og tæknimenn frá Veggerðinni settu ljósabúnaðinn upp á mastrið á hinum nýja Gjögurvita í gær þann 11 nóvember í leiðinda veðri. Sæmilegt fram á hádegið síðan sunnan allhvass vindur. Þeyr byrjuðu eldsnemma morguns og voru framá kvöld.
Um er að ræða 24 metra hátt þrífætt mastur með þjónustustiga. Á toppi mastursins er LED vitaljós, og á sjálft mastrið, radarsvari, til að auka sjáanleika þess enn frekar fyrir skip og báta.
Bæði ljós og radarsvara verður hægt að tengjast fjarrænt án þess að klífa mastrið með símtæki til að yfirfara stöðuna.
Vitaskúrinn með inntaki fyrir rafmagn
Meira
BB.is - Bæjarins Besta
- 20. nóvember 2024 - 18:37
Heilbrigðisþjónusta – þéttum raðirnar og þjónustuna - 20. nóvember 2024 - 17:13
Sjaldgæfir sjúkdómar - 20. nóvember 2024 - 16:04
Alþjóðlegi barnadagurinn
Ruv.is - Innlendar fréttir
- 20. nóvember 2024 - 22:24
Gerir alvarlegar athugasemdir við ný leyfi fyrir íshellaferðir - 20. nóvember 2024 - 21:00
Bjarni sá eini sem valdi bláu kartöflurnar - 20. nóvember 2024 - 20:50
Samfylkingin leitaði í grunngildi jafnaðarstefnunnar
Reykholar.is
- 18. nóvember 2024 - 15:56
Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar á Reykhólum miðvikudag 20. nóv. - 13. nóvember 2024 - 22:22
Kjörskrá og kjörfundur vegna kosninga til Alþingis 30. nóvember 2024 - 08. nóvember 2024 - 12:17
Viltu verða fulltrúi Reykhólahrepps í verkefninu Brothættar byggðir?
Mbl.is - Morgunblaðið
- 20. nóvember 2024 - 22:40
Átti ekki að láta pirring bitna á sjúklingi - 20. nóvember 2024 - 22:10
Hvað gerðist eiginlega í VMA? - 20. nóvember 2024 - 22:00
Leikstjóri Back to the Future í DeLorean við Tjörnina