Jón G. Guðjónsson | 02. nóvember 2025
Meira
Veðrið í Október 2025.
Yfirlit yfir veðrið frá veðurstöðinni í Litlu-Ávík.
Mæligögn:
Úrkoman mældist 62,1 mm. (í október 2024: 104,9 mm.)
Úrkomu sem varð vart en mældist ekki var í 1 dag.
Þurrir dagar voru 7.
Mestur hiti mældist +15,1 stig þann 12.
Mest frost mældist -4,1 stig þann 30.
Meðalhiti mánaðarins var +4,5 stig. (íoktóber 2024: +1,2 stig.)
Meðalhiti við jörð var +0,6 stig. (í október 2024: -1,6 stig.)
Alhvít jörð var í 7 daga.
Flekkótt jörð var í 4 daga.
Auð jörð var því í 20 daga.
Mesta snjódýpt mældist þann 30= 16.CM.
Yfirlit dagar eða vikur:
Meira
BB.is - Bæjarins Besta
- 15. nóvember 2025 - 10:40
Fljótagöngin ákveðin - 15. nóvember 2025 - 09:40
Guðmundur í Tungu kominn til Suðureyrar – 1,2 m.kr. gjöf - 15. nóvember 2025 - 09:10
Forysta Sjálfstæðisflokksins á Ísafirði á morgun
Ruv.is - Innlendar fréttir
- 16. nóvember 2025 - 10:45
Tala kynslóðirnar sama tungumálið? - 16. nóvember 2025 - 08:55
„Íslenskan fangar allt frá mildum andvara til ofsafenginna storma“ - 16. nóvember 2025 - 07:56
Áfram hægviðri næstu daga
Reykholar.is
- 13. nóvember 2025 - 12:34
Sýslumaðurinn á Vestfjörðum til viðtals á Hólmavík - 11. nóvember 2025 - 21:46
Farsældarþing um málefni ungmenna - 11. nóvember 2025 - 12:00
Reykhólahreppur kaupir Neyðarkallinn 2025
Mbl.is - Morgunblaðið
- 16. nóvember 2025 - 10:45
Alþingi tilnefnir talsmenn fatlaðra í fyrsta skipti - 16. nóvember 2025 - 10:01
Gefandi að sjá fólk komast af örorku - 16. nóvember 2025 - 09:12
Saga „Malaga-fangans“ fjörutíu ára





