Jón G. Guðjónsson | laugardagurinn 17. mars 2007
Prenta
Svæðisútvarp út í núverandi mynd.
Opið bréf til útvarpsstjóra Páls Magnússonar og verðandi framkvæmdastjóra RÚV.
Nú þann fyrsta apríl næstkomandi verður Ríkisútvarpið gert að Opinberu hlutafélagi ríkisins.
Finnst mér að mætti mörgu breyta í þágu hlustenda sem yrði til hagræðingar og betri þjónustu við hinar dreifðu landsbyggðir okkar landsmanna.
Ég undirritaður nefni hér dæmi um hin svonefndu svæðisútvörp sem eru hvað,á fjórum stöðum á landinu,að leggja ætti svæðisútvarp niður í núverandi mynd sem slíkt,enn starfsfólki ekki sagt upp heldur leyti það frétta á sínu svæði og eða leyti frétta hjá viðkomandi fréttaryturum eða sínum heimildarmönnum á sínum svæðum og komi þeim fréttum til aðalfréttastofu á RÚV í Efstaleiti.
Við landsmenn hljótum að óska eftir því að fréttir af landsbyggðinni hvaðan sem er af landinu heyrist í aðalfréttatíma útvarps.
Á mörgum stöðum heyrist ekkert í svæðisútvarpi viðkomandi landshluta á svæðunum fyrir vestan og norðan og einnig fyrir austan.
Nú verður þetta að hlutafélagi okkar landsmanna allra þann fyrsta apríl (það vill til að það er dagur aprílgabba)enn látum það liggja milli hluta.
Virðingarfyllst
Jón Guðbjörn Guðjónsson
Litlu-Ávík
Árneshreppi
Strandasýslu
523 Bær.
Sími 4514029.
jonvedur@simnet.is.
Nú þann fyrsta apríl næstkomandi verður Ríkisútvarpið gert að Opinberu hlutafélagi ríkisins.
Finnst mér að mætti mörgu breyta í þágu hlustenda sem yrði til hagræðingar og betri þjónustu við hinar dreifðu landsbyggðir okkar landsmanna.
Ég undirritaður nefni hér dæmi um hin svonefndu svæðisútvörp sem eru hvað,á fjórum stöðum á landinu,að leggja ætti svæðisútvarp niður í núverandi mynd sem slíkt,enn starfsfólki ekki sagt upp heldur leyti það frétta á sínu svæði og eða leyti frétta hjá viðkomandi fréttaryturum eða sínum heimildarmönnum á sínum svæðum og komi þeim fréttum til aðalfréttastofu á RÚV í Efstaleiti.
Við landsmenn hljótum að óska eftir því að fréttir af landsbyggðinni hvaðan sem er af landinu heyrist í aðalfréttatíma útvarps.
Á mörgum stöðum heyrist ekkert í svæðisútvarpi viðkomandi landshluta á svæðunum fyrir vestan og norðan og einnig fyrir austan.
Nú verður þetta að hlutafélagi okkar landsmanna allra þann fyrsta apríl (það vill til að það er dagur aprílgabba)enn látum það liggja milli hluta.
Virðingarfyllst
Jón Guðbjörn Guðjónsson
Litlu-Ávík
Árneshreppi
Strandasýslu
523 Bær.
Sími 4514029.
jonvedur@simnet.is.