Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 12. október 2011 Prenta

200 myndir af flugslysaæfingunni.

Frá æfingunni á Gjögurflugvelli.
Frá æfingunni á Gjögurflugvelli.

Almannavarnardeild ríkislögreglustjóra hefur sett inn tvöhundruð myndir af flugslysaæfingunni á Gjögurflugvelli um liðna helgi,á facebook síðu sína.Rögnvaldur Ólafsson frá Almannavarnadeild tók mjög mikið af myndum af æfingunni báða dagana.Þetta eru myndir frá öllum stigum æfinganna.Hér má fara beint inná facebook síðuna hjá Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og skoða myndirnar.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Desember »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Úr myndasafni

  • Mikil froða eða (sælöður),myndaðist í Ávíkinni í miklu brimi í óveðrinu 10. september 2012,engu líkara var en helt hefði verið fleiri þúsund lítrum af sápu í sjóinn.
  • Munaðarnes 15-03-2005.
  • 28-12-2010.Borgarísjakinn sem sést hefur frá Litlu-Ávík hefur nú færst austar og er nú ca 15 km NNA af Reykjaneshyrnu.
  • Hótel Djúpavík-16-08-2006.
  • Edda við að mála í svefnherbergisálmu.23-04-2009.
Vefumsjón