Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 12. október 2011 Prenta

200 myndir af flugslysaæfingunni.

Frá æfingunni á Gjögurflugvelli.
Frá æfingunni á Gjögurflugvelli.

Almannavarnardeild ríkislögreglustjóra hefur sett inn tvöhundruð myndir af flugslysaæfingunni á Gjögurflugvelli um liðna helgi,á facebook síðu sína.Rögnvaldur Ólafsson frá Almannavarnadeild tók mjög mikið af myndum af æfingunni báða dagana.Þetta eru myndir frá öllum stigum æfinganna.Hér má fara beint inná facebook síðuna hjá Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og skoða myndirnar.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« September »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Úr myndasafni

  • Skip á Norðurfirði 19-04-2007.
  • Sigursteinn lagar spýtur til.Allt verður dregið upp með traktor seinna.
  • Ferðafélagshúsið er rétt fyrir ofan myðja mynd.
  • Hafís við Litlu-Ávík 14-03-2005.
Vefumsjón