Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 21. október 2008 Prenta

AFMÆLISTÓNLEIKAR KÓRS ÁTTHAGAFÉLAGS STRANDAMANNA.

Langholtskirja.Mynd Langholtskirkja.is
Langholtskirja.Mynd Langholtskirkja.is
1 af 2
Kórinn á 50 ára starfsafmæli í ár. Af því tilefni heldur hann afmælishátíð í Langholtskirkju laugardaginn 25. október kl. 16.

Stjórnandi kórsins er Krisztína Szklenár. Einsöngvari með kórnum er Jóhann Friðgeir Valdimarsson.

 

Ásamt Kór Átthagafélags Strandamanna koma eftirtaldir kórar fram:

Kvennakórinn Norðurljós frá Hólmavík

Landsvirkjunarkórinn

Karlakór Kjalnesinga

Kvennakór Garðabæjar

Húnakórinn

 

Allir eru hjartanlega velkomnir til að fagna þessum tímamótum.

Aðgangseyrir 1000 kr.

Athugasemdir

Atburðir

« 2023 »
« September »
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Úr myndasafni

  • Kort Árneshreppur.
  • Árnesstapar-06-08-2008.
  • Norðurfjarðabæjirnir og Steinstún 10-03-2008.
  • Mynd frá Skúla Alexandersyni: sem hann sendi vefnum af hafísþökum á Reykjarfirði 1965.
  • Stór borgarísjaki ca 8 km A af Gjögurflugvelli 19-09-2004.
Vefumsjón