Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 28. janúar 2011 Prenta

AIS búnaðar í skip og báta.

Bátar í smábátahöfninni á Norðurfirði.
Bátar í smábátahöfninni á Norðurfirði.

Nú á árinu mun fjöldi íslenskra skipa og báta verða búinn AIS tækjum. Þau eru hluti af innleiðingu sjálfvirks auðkennikerfis sem hefur það markmið að auka öryggi skipa og umhverfis og bæta eftirlit með siglingum.

Hér í þessu skjali má finna leiðbeiningar um uppsetningu á loftnetum fyrir AIS-búnaðinn í skip og báta.
Nanar segir frá leiðbeiningum á AIS tækjum á vef Siglingastofnunar Íslands.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« September »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Úr myndasafni

  • Gunnarshús á Eyri-24-07-2004.
  • Borgarísjaki ca 12 km NNA af Litlu-Ávík og 6 km A af Sæluskeri.
Veðurstofan setti inn píluna þar sem jakinn er.
  • Frá brunanum.
  • Spýtan og súlan eftir.
  • Eyri við Íngólfsfjörð-24-07-2004.
Vefumsjón