Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 28. janúar 2011 Prenta

AIS búnaðar í skip og báta.

Bátar í smábátahöfninni á Norðurfirði.
Bátar í smábátahöfninni á Norðurfirði.

Nú á árinu mun fjöldi íslenskra skipa og báta verða búinn AIS tækjum. Þau eru hluti af innleiðingu sjálfvirks auðkennikerfis sem hefur það markmið að auka öryggi skipa og umhverfis og bæta eftirlit með siglingum.

Hér í þessu skjali má finna leiðbeiningar um uppsetningu á loftnetum fyrir AIS-búnaðinn í skip og báta.
Nanar segir frá leiðbeiningum á AIS tækjum á vef Siglingastofnunar Íslands.

Athugasemdir

Atburðir

« 2020 »
« Nóvember »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30          

Úr myndasafni

  • Mikið dregið í einu,þarf að skipta þessu í þrjár ferðir.
  • þá er Hrafn búin að taka fystu skóflustúnguna.Guðmundur og Guðbjörg fylgjast með.22-08-08.
  • Reukjaneshyrna séð frá Krossnesi 08-12-2008.
  • Borgarísjaki V við Reykjaneshyrnu 26-08-2018.
Vefumsjón