Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 17. mars 2005
Prenta
Á skautum á Finnbogastaðavatni.
Á þryðjudaginn var fór íþróttatími skólabarna Finnbogastaðaskóla fram á Finnbogastaðavatni við alls kins leyki á skautum.
Aðeins 5 börn eru í skólanum en sjötta barnið á myndinni er ekki komið á skólaaldur.Börnin stilltu sér upp til myndatöku á ísilögðu vatninu fyrir ljósmyndaran Bjarnheiði Fossdal.
Vefsíðan þakkar Bjarnheiði fyrir myndina.
Aðeins 5 börn eru í skólanum en sjötta barnið á myndinni er ekki komið á skólaaldur.Börnin stilltu sér upp til myndatöku á ísilögðu vatninu fyrir ljósmyndaran Bjarnheiði Fossdal.
Vefsíðan þakkar Bjarnheiði fyrir myndina.