Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 19. desember 2007 Prenta

Áætlun Ernis á Gjögur um jól og áramót.

Myndasafn.
Myndasafn.
Smá breyting verður á flugi Flugfélagsins Ernis á Gjögur um jól og áramót.
Flogið verður þann 23 á sunnudag Þorláksmessu kl 14:00 frá Reykjavík,í stað mánudags 24 sem er aðfangadagur.
Og þann 30 sunnudag er áætlun úr Reykjavík kl 14:00,í stað mánudags 31.
Á morgun 20,fimmtudag er flug á venjulegum tíma kl 13:00 og einnig þann 27,fimmtudag.
Nú er mjög slæm spá fyrir Þorláksmessu,enn þá er aðfangadagur uppá að hlaupa.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Júlí »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Úr myndasafni

  • Húsið fellt.
  • Þórólfur vinnur við að setja rafmagnsdósir og rör.04-04-2009.
  • Krossnes-20-10-2001.
  • Ragna-Badda og Bía.
  • Garðarshús Gjögri-05-07-2004.
  • Hrafn stíngur í jarðvegin.22-08-08.
Vefumsjón