Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 28. janúar 2009 Prenta

Áætlun fyrir 2009 hjá Freydísi á Strandir.

Sædís í Reykjarfirði síðastliðið sumar.
Sædís í Reykjarfirði síðastliðið sumar.

Áætlun Freydísar s/f fyrirtækis Reimars Vilmundarsonar sem er með ferðir frá Norðurfirði norður á Strandir yfir sumarið er komin út á hinni nýju vefsíðu fyrirtækiissins.
Siglt er á Sædísi ÍS-67.
www.freydis.is 

Mánudagar
Siglt frá Norðurfirði til Hornvíkur og til baka

Miðvikudagar
Siglt frá Norðurfirði til Reykjafjarðar og til baka

Föstudagar
Siglt frá Norðurfirði til Hornvíkur og til baka

Laugardagur
Útsýnisferð að Hornbjargi með viðkomu í Reykjarfirði á bakaleið, ferðatími um 6-7 klst

Komið er við á Dröngum-Reykjafirði-Bolungavík og Látravík eftir sem við á og veður leyfir.


Brottför í ferðirnar er um kl: 09:30 frá Norðurfirði nema um annað sé samið.
Mæting er 30 mín fyrir brottför

Bókunarlámark er 10 manns.
Veður getur haft áhrif á ferðir.

Freydís sf. áskilur sér rétt til að fella niður ferðir eða hluta ferða sem ekki er bókað í.

 

Reimar Vilmundarson S: 8936926
Tölvupóstur: freydis@freydis.is

Sædís ÍS-67

S:8529367
S:8928267

Athugasemdir

Atburðir

« 2021 »
« Júlí »
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Úr myndasafni

  • Hafís í Trékyllisvík og séð til Norðurfjarðar.
  • Borgarísjaki austan við Selsker 16-09-2001.
  • Smiðir  vinna að undirbúngi á þaki 11-11-08.
  • Jón Guðbjörn og Guðrún smelltu af samtímis.Og þetta varð útkoma Jóns G.
  • Sigursteinn lagar spýtur til.Allt verður dregið upp með traktor seinna.
Vefumsjón