Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 11. maí 2010 Prenta

Áburðurinn keyrður í Árneshrepp.

Komið með áburð til Litlu-Ávíkur í gærkvöldi.
Komið með áburð til Litlu-Ávíkur í gærkvöldi.
1 af 2
Nú er Kaupfélag Steingrímsfjarðar á Hólmavík farið að láta keyra tilbúna áburðinum til bænda í Árneshreppi.

Áburðurinn kom með skipi til Hólmavíkur 27 apríl síðastliðinn.

Þetta er þriðja árið sem áburðinum er keyrt frá Hólmavík.

Áður kom áburðurinn alltaf með skipum til Norðurfjarðar en nú er sá tími liðin tíð.

Eini plúsinn við þetta segja bændur að nú kemur áburðurinn beint heim á hlað til þeirra.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Desember »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Úr myndasafni

  • Allt sett í stóra holu.
  • Hilmar og Gulli píparar.08-11-08.
  • Skip á Norðurfirði.
  • 29-12-2010.Borgarísjakinn Jóli ca 8km A af Reykjaneshyrnu.Myndin tekin á Reykjanesi.
Vefumsjón