Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 4. nóvember 2005 Prenta

Aðalfundur Félags Árneshreppsbúa.

Aðalfundur Félags Árneshreppsbúa verður haldin sunnudagin 6 nóvember í Bræðraminni,Kiwanishúsinu,Engjateig 11 Reykjavík.
Dagskrá verður efirfarandi.
1 Venjuleg aðalfundarstörf
2 Önnur mál.
Að loknum aðalfundi verða kaffiveitingar (verð 1500 kr).
Síðan verður sínt úr myndinni Fjallaferðir í Árneshreppi á Ströndum.Eftir Pálma Guðmundsson frá Bæ í Trékyllisvik.
Efnisþættir myndar eru efirfarandi.
1 Árneshreppur almenn kynning.
2 Flug á Strandir.
3 Kolbeinsvík-Lambatindur.
4 Kolbeinsvík-Byrgisvíkurfjall.
5 Seljadalur-Lambatindur.
6 Kleifará-Háafell.
7 Reykjarfjörður-Búrfell.
8 Reykjaneshyrna.
9 Reykjaneshyrna-Þórðarhellir.
10 Finnbogastaðir-Finnbogastaðarfjall.
11 Melar-Glissa.
12 Norðurfjörður-Urðartindur.
13 Norðurfjörður-Kálfatindar.
14 Ófeigsfjörður-Hvalá.
15 Norðufjörður-Eyvindarfjörður-Drangar.
Myndin er til sölu hjá umbðsmönnum um allt land og á aðalfundinum.Verð myndarinnar er 3500 kr.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Apríl »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Úr myndasafni

  • Fyrsta hollið komið út á sjó.
  • Júlíana Lind Guðlaugsdóttir í flotgalla í Norðurfjarðarhöfn.Mynd 20-12-2013.
  • Herðubreið í miklum hafís útaf Reykjaneshyrnu.
Vefumsjón