Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 8. mars 2010 Prenta

Aðalskipulag Árneshrepps 2005-2025.

Gervitunglamynd frá Landmælingum Íslands þar sem sett hafa verið inn bæjarnöfn.
Gervitunglamynd frá Landmælingum Íslands þar sem sett hafa verið inn bæjarnöfn.
Auglýsing um Aðalskipulag Árneshrepps 2005-2025

Samkvæmt  18. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 með síðari breytingum er hér með auglýst eftir athugasemdum við tillögu að Aðalskipulagi Árneshrepps 2005-2025.

 

Skipulagsuppdrættir, greinargerð,umhverfisskýrsla og skýrslur vegna fornleifaskráningar liggja frammi á skrifstofu Árneshrepps á Norðurfirði frá 9. mars 2010 til  6. apríl 2010.  Ennfremur verða gögnin aðgengileg  á heimasíðunni  www.litlihjalli.it.is og hjá Skipulagsstofnun, Laugavegi 166, Reykjavík.

 

Athugasemdum skal skila skriflega til skrifstofu Árneshrepps á Norðurfirði,  merkt aðalskipulag,  fyrir 27. apríl 2010. Þeir sem ekki gera athugasemdir innan tilskilins frests,  teljast samþykkir tillögunni. 
 9. mars 2010

 Oddviti Árneshrepps

 Oddný S. Þórðardóttir.
Hægt er að skoða skrárnar um Aðalskipulag Árneshrepps hér vinstra megin á vefnum hér undir Aðalskipulag 2005-2025.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Október »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Úr myndasafni

  • Sigursteinn Sveinbjörnsson í Litlu-Ávík.
  • Eyri við Íngólfsfjörð-24-07-2004.
  • Afmælisbarnið Margrét Jónsdóttir og Gunnsteinn Gíslason eiginmaður hennar.
  • Sett í steypubílinn.06-09-08.
  • Séð yfir Trékyllisvík og til Norðurfjarðar af Reykjaneshyrnu.Mynd Jóhann.
Vefumsjón