Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 31. janúar 2014 Prenta

Aðalskipulag Árneshrepps samþykkt.

Aðalskipulag Árneshrepps hefur verið samþykkt.
Aðalskipulag Árneshrepps hefur verið samþykkt.
Aðalskipulag Árneshrepps 2005-2025 hefur nú verið staðfest. Samkvæmt 19.gr. skipulags- og byggingarlaga nr.73/1997 hefur umhverfis og auðlindaráðherra þann 28. janúar 2014 staðfest aðalskipulag 2005-2025. Samkvæmt fyrirliggjandi gögnum hefur málsmeðferð verið í samræmi við skipulags –og byggingarlög nr. 73/1997 og Skipulagsstofnun gert tillögu til ráðherra um staðfestingu. Aðalskipulagið öðlast þegar gildi.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Nóvember »
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30            

Úr myndasafni

  • Norðurfjörður I -2002.
  • Hringnum lokað suðvestur hlið.28-10-08.
  • Ísjakinn 28-09-2017.
  • Þórólfur Guðfinnsson.
Vefumsjón