Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 13. september 2006 Prenta

Aðeins þrýr nemendur.

Nemendur og starfsfólk Finnbogastaðaskóla.
Nemendur og starfsfólk Finnbogastaðaskóla.
Aðeins þrýr nemendur við Finnbogastaðaskóla á Ströndum.
Skólaárið 2006 til 2007 eru aðeins 3 nemendur við barnaskólann á Finnbogastöðum í Trékyllisvík á Ströndum.
Nemendurnir eru á aldrinum 6 til 13 ára tvær stelpur og einn strákur.Aldrei hefur verið eins fátt í skólanum og nú.
Starfsmenn eru þrýr skólastjóri leiðbeinandi og matráður og eru það allt konur.
Nýr leiðbeinandi var ráðin við skólann í haust Reynhildur Karlsdóttir,og var hún ráðin til áramóta og lengur ef með þarf í stað Bjarheiðar Fossdal á Melum sem til margra ára hefur verið kennari við skólann,enn lennti í miklu bílslysi í sumar,enn kemst vonandi til starfa aftur í vetur.
Þetta er einn fámennasti barnaskóli landsins ef ekki sá fámennasti.
Skólastjóri við Finnbogastaðaskóla er Jóhanna Þ Þorsteinsdóttir.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Desember »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Úr myndasafni

  • Daníél Sigurðsson-Elsa Gísladóttir og Snati.12-06-2008.
  • Búið að klæða á milli bílskúrs og aðaldyra,03-12-2008.
  • Finnbogastaðaskóli.23-01-2012.
Vefumsjón