Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 3. desember 2019 Prenta

Aðventuhátíð.

Kór Átthagafélags Strandamanna.
Kór Átthagafélags Strandamanna.

Kór Átthagafélags Strandamanna heldur Aðventuhátíð í Bústaðakirkju, sunnudaginn 8. desember kl. 15:00.

Stjórnandi: Ágota Joó

Einsöngur: Hallveig Rúnarsdóttir á píanó leikur Vilberg Viggóson.

Hugvekju flytur Ólafur Sæmundsson.

Fastir liðir eins og Litli jólakórinn og veislukaffi að loknum tónleikum.

Verð aðgöngumiða 5.000 við innganginn en 4.000 í forsölu hjá kórfélögum. Athugið að forsölu líkur á föstudaginn 6 desember hjá Ragnheiði S: 616 3148 og Gíslínu S: 699 8859.

Athugasemdir

Atburðir

« 2023 »
« Maí »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Úr myndasafni

  • Húsið fellt.
  • Ásdís Thoroddsen bílstjóri og fararstjóri ásamt 11 erlendum ferðamönnum og Sigursteini í Litlu-Ávík.07-07-2011.
Vefumsjón