Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 11. desember 2008 Prenta

Aðventuhátíð Kórs Átthagafélags Strandamanna.

Kór Áthagafélags Strandamanna.
Kór Áthagafélags Strandamanna.
1 af 2

Aðventuhátíð Kórs Átthagafélags Strandamanna verður haldin sunnudaginn 14. desember í Bústaðakirkju og hefst kl. 16.30

 

Stjórnandi kórsins er Krisztína Szklenár.

Einsöngvari með kórnum er Jóhann Friðgeir Valdimarsson.

Barnakórinn syngur undir stjórn Jensínu Waage

Undirleikari á píanó er Kitty Kovács

Séra Hjálmar Jónsson Dómkirkjuprestur flytur hugvekju

Miaverð er 2.000 kr. fyrir fullorðna og, frítt er fyrir 14 ára og yngri

 

Vert er að minna á hið veglega kaffihlaðborð kórsins að loknum tónleikum en það er innifalið í miðaverði

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Október »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Úr myndasafni

  • Úr sal.Gestir.
  • Hilmar og Gulli píparar.08-11-08.
  • Frá Gjögurflugvelli 27-01-2012.
  • Flatur ísjaki frekar lár sést frá Litlu-Ávík, er um það bil 5 til 6 Km austur af Sæluskeri Og um 20 Km frá landi. 13-06-2018.
  • Séð til Gjögurs af Reykjaneshyrnu.Reykjanesrimar.
  • Baðkar komið á sinn stað.01-05-2009.
Vefumsjón