Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 11. desember 2008
Prenta
Aðventuhátíð Kórs Átthagafélags Strandamanna.
Aðventuhátíð Kórs Átthagafélags Strandamanna verður haldin sunnudaginn 14. desember í Bústaðakirkju og hefst kl. 16.30
Stjórnandi kórsins er Krisztína Szklenár.
Einsöngvari með kórnum er Jóhann Friðgeir Valdimarsson.
Barnakórinn syngur undir stjórn Jensínu Waage
Undirleikari á píanó er Kitty Kovács
Séra Hjálmar Jónsson Dómkirkjuprestur flytur hugvekju
Miaverð er 2.000 kr. fyrir fullorðna og, frítt er fyrir 14 ára og yngri
Vert er að minna á hið veglega kaffihlaðborð kórsins að loknum tónleikum en það er innifalið í miðaverði