Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 10. desember 2012 Prenta

Aðventuhátið Kórs Átthagafélags Strandamanna.

Kór Átthagafélags Strandamanna heldur aðventuhátíð í Bústaðakirkju.
Kór Átthagafélags Strandamanna heldur aðventuhátíð í Bústaðakirkju.
Kór Átthagafélags Strandamanna heldur aðventuhátíð með líku sniði og undanfarin ár. Nú verður hátíðin í Bústaðakirkju og verður hátíðin sunnudaginn 16. desember og hefst klukkan  16:30. Á hátíðinni mun Lenka Mátéová stjórna kórnum. Stefán Sigurjónsson syngur einsöng, Peter Máté leikur á píanó og Vigfús Albertsson flytur hugvekju. Að venju mun sérstakur barnakór sem stofnaður er í tilefni aðventuhátíðarinnar syngja nokkur jólalög en stjórnandi hans er Unnur Hjálmarsdóttir. Í lok hátíðarinnar er gestum boðið í kaffihlaðborð sem kórfélagar sjá um. Til að forðast biðröð sem getur myndast við innganginn þá er einnig hægt að kaupa miða hjá kórfélögum í vikunni áður. Miðaverð er 3.000 kr. fyrir fullorðna.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Október »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Úr myndasafni

  • Borgarísjaki vestan við Sælusker, 19-06-2018.
  • Klædd NV hlið að hlita,03-12-2008.
  • Djúpavíkurverksmiðjan-11-09-2002.
  • Borgarísjaki ca 4 til 5 km NA af Gjögurflugvelli 13-01-2005.
Vefumsjón