Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | laugardagurinn 11. desember 2010 Prenta

Aðventuhátíð Kórs Átthagafélagsins.

Kór Átthagafélags Strandamanna.
Kór Átthagafélags Strandamanna.
Vefurinn Litlihjalli vill minna lesendur sína á aðventuhátíð kórs Átthagafélagsins á morgun sem sagt var frá á dögunum,enn dagskráin er svo hljóðandi:
Aðventuhátíð Kórs Átthagafélags Strandamanna verður haldin sunnudaginn 12. desember kl. 16:30 í Bústaðakirkju. Stjórnandi kórsins er Krisztina Szklenár og einsöngvari á tónleikunum er Einar Clausen og píanóleikari Hafdís Pálsdóttir. Barnakórinn syngur undir stjórn Jensínu Waage og Elín Elísabet Jóhannsdóttir flytur hugvekju.
Glæsilegt kaffihlaðborð og mikil jólastemming. Miðaverð er 2.200 kr. fyrir fullorðna og frítt er fyrir börn hátíðargesta 14 ára og yngri. Kórinn vonast til að sjá sem flesta á hátíðinni.

Athugasemdir

Atburðir

« 2023 »
« Mars »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Úr myndasafni

  • Fyrsti flotinn verður skilin eftir út á rúmsjó meðan að verða sóttar fleyri ferðir í fjöruna.
  • Krossnes séð úr urðunum 15-03-2005.
  • Gunnsteinn Gíslason og Reimar Vilmundarson skálar fyrir afmælisbarninu og gestum.
  • Félagsheimilið í Trékyllisvík:26-06-2010.
Vefumsjón