Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 9. desember 2009 Prenta

Aðventuhátíð í Bústaðakirkju.

Kór Átthagafélags Strandamanna.
Kór Átthagafélags Strandamanna.
1 af 2
Aðventuhátíð Kórs Átthagafélags Strandamanna verður haldin í Bústaðakirkju sunnudaginn 13. desember kl. 16.30. Þar stjórnar Krisztina Szklenár söng kórsins auk þess sem barnakórinn syngur nokkur lög undir stjórn Jensínu Waage. Einsöngvari með kórnum verður Sigrún Hjálmtýsdóttir (Diddú).Grétar Jónsson félagi í kórnum flytur hugvekju.
Miðaverð er 2.200 kr. fyrir fullorðna og frítt er fyrir börn hátiðargesta, 14 ára og yngri.
Vert er að minna á hið veglega kaffihlaðborð kórsins að loknum tónleikum en það er innifalið í miðaverði.
Kórinn vonast til að sjá sem flesta í jólaskapi!

Athugasemdir

Atburðir

« 2022 »
« Júlí »
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Úr myndasafni

  • Áfram er steypt.06-09-08.
  • Komið með kaðal í land til að toga í flotann úr vörinni í Litlu-Ávík.
  • Saumaklúbbur á Melum 04-01-2008.
  • Við Litlu-Ávík 15-03-2005.
  • Litla-Ávík og Stóra-Ávík.Séð af Reykjaneshyrnu.Mynd Jóhann.
Vefumsjón