Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 6. apríl 2006 Prenta

Ærin Baua bar tveim lömbum.

Erin Baua með nýfddu lömbin sín.
Erin Baua með nýfddu lömbin sín.
Hjá bændunum í Bæ þeim Gunnari Dalkvist og Pálinu Hjaltadóttur bar ærin Baua óvænt tveim hrútlömbum í gær.
Ærin sem gekk í haust í Veyðileisu hefur fengið um það leiti sem bændur náðu í fé þar inneftir í haust,enn fjórir lambhrútar gengu þar í féinu fram á haust sem náðust ekki í hefðbundnum leytum í haust þar til fé var sótt og tekið inn á gjöf.
Hefðbundin sauðburður hefst um tíunda maí.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Apríl »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Úr myndasafni

  • Tekin grunnur 22-08-08.
  • Þá er síðasti flotinn fundinn út af Nestanganum.
  • Smábátahöfnin Norðurfirði-06-07-2004.
  • Bergistangi við Norðurfjörð-18-08-2004.
  • Snjókoma og dimmviðri.Litla-Ávík.
  • Höfnin í Norðurfirði 16-03-2005.
Vefumsjón