Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 4. júlí 2012 Prenta

Ættarmót á Eyri.

Eyri við Ingólfsfjörð.
Eyri við Ingólfsfjörð.

Næstkomandi Laugardag 7. júlí verður ættarmót afkomanda Guðjóns Guðmundssonar fyrrum hreppsstjóra og Guðjónu Sigríðar Halldórsdóttur fyrrum húsmóður,og fyrrverandi bænda á Eyri í Ingólfsfirði. Við það tilefni verður afhjúpað skilti á Eyri kl. 15:00 þar sem atvinnusaga Eyrar er sýnd í máli og myndum. Aðstandendur ættarmótsins vonast til að sjá sem flesta Árneshreppsbúa við það tækifæri.

Athugasemdir

Atburðir

« 2023 »
« Maí »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Úr myndasafni

  • Séð til Reykjaneshyrnu og Ávíkurnar.
  • 24-11-08.
  • Árneskirkja hin nýja:01-04-2010
  • Sperrur hífðar 29-10-08.
Vefumsjón