Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 14. maí 2009 Prenta

Ævintýrahandbók fjölskyldunnar um Vestfirði.

Notið gönguferðar og góða veðursins í Norðurfirði.
Notið gönguferðar og góða veðursins í Norðurfirði.
Markaðsstofan, Vaxtasamningur Vestfjarða og Atvinnuþróunarfélag Vestfjarða hafa tekið höndum saman um að gefa út Ævintýrahandbók fyrir fjölskylduna um Vestfirði.

Þar verður að finna spennandi og skemmtileg ævintýri sem fjölskyldur geta upplifað saman á Vestfjörðum í sumar. Markmiðið er að hjálpa fjölskyldum að finna sér spennandi verkefni og lenda í litlum ævintýrum á Vestfjörðum.

Núna stendur efnisöflun yfir og allir þeir sem hafa eitthvað skemmtilegt uppá að bjóða fyrir börn og fjölskyldur geta snúið sér til aðila í ritnefnd:

Jón Páll hjá Markaðsstofu Vestfjarða: jonpall@westfjords.is
Ásgerður hjá AtV! est á Ísafirði: asgerdur@atvest.is
Viktoría hjá AtVest á Hólmavík: viktoria@atvest.is
Guðrún hjá AtVest á Patreksfirði: gudrun@atvest.is 

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Desember »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Úr myndasafni

  • Flotbryggjan í smábatahöfninni á Norðurfirði-18-08-2004.
  • Borgarísjaki ca 12 km NNA af Litlu-Ávík og ca 6 km A af Sæluskeri.
  • Kristmundur og Kristján horfa glaðbeittir í myndavélina.12-12-2008.
Vefumsjón