Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 23. desember 2004 Prenta

Afslöppun á Þorláksmessukveldi.

Það voru él fram undir dag í morgun enn síðan náðu élin ekki inn á ströndina og síðan fallegt veður og léttskýjað um tíma í dag,síðan að vinna veðurskeyti og póstur og fleyra óvæntar fréttir af útafakstri sem hver og einn gat lennt í á þessum svelluðu vegum,við meigum byðja til Guðs að allt fór vel.
Nú sest maður niður og hlustar á jólakveðjurnar lesnar á gömlu góðu Rás I,enda er það eina stöðin sem maður heyrir í hér,þá finnst mér loksins komin jól og hangiketslyktin angar um allt hús,þetta er vani hér að hlusta á jólakveðjulesturinn tala nú ekki um í Strandasýslu og sýslur landsins og yfirleitt er hlustað áfram oft yfir rauðvínsglasi eða konuvíni sem ég kalla svo það er Sherrý,Bristol Crem (Konunni minni heitinni þótti þetta gott þótt hún smakkaði lítið vín.)Ég held þessum sið á Þorlákskveldi.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Apríl »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Úr myndasafni

  • Víganes:Í október 2010.
  • Grásteinn(Grænlandssteinn) í landi Stóru-Ávíkur 05-02-2005.
  • Saumaklúbbur á Krossnesi 05-01-2007.
  • Bátar í Litlu-Ávík.
Vefumsjón