Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 19. júlí 2011 Prenta

Ágætt fiskirí.

Mikið líf er við höfnina á Norðurfirði þegar landað er.
Mikið líf er við höfnina á Norðurfirði þegar landað er.
1 af 2
Um tuttugu bátar róa nú frá Norðurfirði.Flestir eru á strandveiðum og nokkrir sem eru með kvóta.

Ágætt fiskirí  hefur verið hjá bátunum og strandveiðibátar hafa oftast komið með skammtinn sinn að landi í hverri sjóferð,en róið er fjóra daga í viku.Þeir sem eru með kvóta geta fiskað eins og þeir vilja þangað til kvótanum er náð.

Allur fiskur er ísaður og fer beint á markað.Strandafrakt sér um alla fiskflutninga frá Norðurfirði og fara þaðan á kvöldin þegar bátar eru búnir að landa.

Athugasemdir

Atburðir

« 2023 »
« Desember »
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Úr myndasafni

  • Frá höfninni á Norðurfirði 16-03-2005.
  • Guðbrandur við smíðar.04-04-2009.
  • Margrét Jónsdóttir og Gunnsteinn Gíslason.
  • Saumaklúbbur á Melum I. 31-01-2014.
  • Frá saumaklúbb á Krossnesi 18 febrúar 2012.
Vefumsjón